Er heimilt að aðrir en læknar stundi meðferð á húð með lasertækjum?

Er heimilt að aðrir en læknar stundi meðferð á húð með lasertækjum? Ástæða þess að ég spyr er að ég leitaði nýlega til aðila sem ekki er læknir þar sem ég fékk meðferð við blettum í húð sem versnuðu við meðferðina. Greining hjá lækni leiddi síðan í ljós að um algengan húðsjúkdóm var að ræða sem alls ekki átti að meðhöndla með laser.
Skoða framhaldið…
Húðlæknastöðin, Laserdeild- Smáratorg 1, 201 Kópavogur - sími: +354 5204444 - fax:+354 5204400 Hafðu samband