Hvaða sjúkdómur er melasma?

Þessi kvilli hrjáir fyrst og fremst konur, þó einstaka sinnum megi sjá hann hjá körlum. Algengastur er hann hjá ungum konum á milli tvítugs og fertugs. Einkenni eru algengust á enni, kinnum og efri vör. Skoða framhaldið…
Húðlæknastöðin, Laserdeild- Smáratorg 1, 201 Kópavogur - sími: +354 5204444 - fax:+354 5204400 Hafðu samband