14.02.16 12:04 Geymt:
Laser | HeilbrigðisráðherraEr heimilt að aðrir en læknar stundi meðferð á húð með lasertækjum? Ástæða þess að ég spyr er að ég leitaði nýlega til aðila sem ekki er læknir þar sem ég fékk meðferð við blettum í húð sem versnuðu við meðferðina. Greining hjá lækni leiddi síðan í ljós að um algengan húðsjúkdóm var að ræða sem alls ekki átti að meðhöndla með laser.
Skoða framhaldið…05.02.16 15:26 Geymt:
Melasma | Brúnir blettirÞessi kvilli hrjáir fyrst og fremst konur, þó einstaka sinnum megi sjá hann hjá körlum. Algengastur er hann hjá ungum konum á milli tvítugs og fertugs. Einkenni eru algengust á enni, kinnum og efri vör.
Skoða framhaldið…05.02.16 15:19 Geymt:
Rósroði | RosaceaÞessari spurningu hefur í raun og veru þegar verið svarað. Sjá umfjöllun annars staðar á síðunni, en við munum samt reyna að svara þessari spurningu hér.
Skoða framhaldið…05.02.16 15:04 Geymt:
HáreyðingFyrir rúmu ári leitaði ég til húðlæknis vegna hárvaxtar í andliti. Hann ráðlagði mér frá því að gangast undir laser háreyðingu vegna þess hve ljóshærð ég er. Ég sá síðan auglýsingu frá snyrtistofu og hafði samband þangað. Þar var mér tjáð að sú tækni sem þar er notuð réði vel við hvít hár. Nú hef ég undirgengist lasermeðferð mánaðarlega, en ekki sér enn högg á vatni. Nú er ég farin að efast um hvað sér raunverulega rétt í þessum efnum, en þori ekki að fara aftur til húðlæknisins til að fá frekari upplýsingar.
Skoða framhaldið…