Laser tækin sem Húðlæknastöðin hefur yfir að ráða eru tvö Starlux kerfi frá Palomar, tvö Co2 laser tæki, eitt V Trac- tæki og einn sérhæfðan hárlaser. Meðferð með Vasculight tæki sem var notað í upphafi hefur nú verið hætt.

Stralux kerfið er mjög fjölhæft kerfi sem er byggt upp af megin einingu sem við eru tengdir “hausar”. Þessir hausar gefa frá sér mismunandi bylgjulengdir og er skipt um haus eftir því hvað skal meðhöndla. Þannig er sérstakur haus fyrir æðar á fótlimum, annar fyrir rósroða og æðar í andliti, 3 mismunandi hausar fyrir háreyðingu, einn haus fyrir meðferð öra og hrukkumyndunar (Fractional), sérstakur haus til að meðhöndla svæðið undir húðinni til að þétta húðina og slétta hana (Innrautt ljós).

Smelltu á örina hér til hliðar til að til að fá frekari upplýsingar
Stacks Image 1080
Stacks Image 1086
Stacks Image 1082
Stacks Image 1088
Húðlæknastöðin, Laserdeild- Smáratorg 1, 201 Kópavogur - sími: +354 5204444 - fax:+354 5204400 Hafðu samband